15.08.2009 15:04

Ótitlað

Góðan dag Hér eru myndir af rússneska seglskipinu Kruzenshtern kom til Reykjavík 6 ágúst.Ég fór á sunnudagi niður á bryggu og tók myndir af seglskipinu og um borð. Þetta eru um hundra og  tuttu og tvær myndir sem ég tók.Það var full af fókli að skoða  seglskipið. Bæði ferðamenn og landsmenn.