Færslur: 2009 Ágúst

30.08.2009 23:09

Ótitlað

Góðan dag Ég fór á Blómadaga í Hveragerði og tók norkkar myndir þar

20.08.2009 23:01

Ótitlað

Gott kvöld Ég skrapp á Bílasýningu Krúserklúbbsins sem var haldin á Bílshöfða 9 og tók myndir af bílum sem vóru til sýnis.Þar vóru margir sem komu að sjá 

19.08.2009 21:19

Ótitlað

Gott Kvöld. Ég tók nokkar myndir vísvegar um borgina  

16.08.2009 21:33

Ótitlað

Gott kvöld  Ég skrapp austur á Þingvöll í dag og  tók myndir í leiðini sem eru komar inn á síðua mína   

15.08.2009 15:04

Ótitlað

Góðan dag Hér eru myndir af rússneska seglskipinu Kruzenshtern kom til Reykjavík 6 ágúst.Ég fór á sunnudagi niður á bryggu og tók myndir af seglskipinu og um borð. Þetta eru um hundra og  tuttu og tvær myndir sem ég tók.Það var full af fókli að skoða  seglskipið. Bæði ferðamenn og landsmenn.       

14.08.2009 23:05

Ótitlað

Gott Kvöld Það eru Myndir sem ég tók á feralögum á Tenerife 2008 og Bendorm 1980 2006 2007 og Costa Del Sól 2008   

13.08.2009 21:37

Ótitlað

Þar eru Myndir af  Stálvík sem eru teknar á veiðum  árið  1984 og  1985

13.08.2009 20:11

Ótitlað

Siglufjörður: Hér er hækt að skoða mykið myndir frá siglufyrði þó sérstaklega eldri myndir sem eru úr fórum fjölskildu minnar.
hér birti ég fyrsta linkinn sem er vetrar myndir frá siglufirði
gæðin eru misjöfn sem öft má rekja til mis górar framköllunar og geimslu
  • 1